Stormblast
Smash Journeyman
![](http://img147.imageshack.us/img147/6269/molinn1zh5.jpg)
Komið þið heil og sæl öllsömul. Ég vona að þið hafið öll gaman af super smash brothers því komið að láta reyna á færni ykkar í þessum einstaklega góðu leikjum. Því verður efnt til leika að Hábraut 2 sem hýsir samkunduhúsið Molann (www.molinn.is).
Hvað? Mót í Super Smash Brothers Melee og Brawl, einliðaleikar og tvíliðaleikar (1 vs 1 og 2 vs 2)
Hvar? Félagsmiðstöðin Molinn við Hábraut 2, 200 Kópavogur(ef eitthvað vandamál verður að finna þetta, þá hringiði bara; s: 6981034. Annars eru leiðbeiningar um hvernig á að komast þangað á heimasíðu molans{linkur hér að ofan})
Hvenær? 24.-26. Okt
Verð: 1000 Kr. – fer í verðlaunapott(verðlaunaskipting útskýrð betur að neðan)
Dagskrá
Föstudagurinn 24.10.08
14:00: Húsið opnar
14:01– 22:59: og fólki er frjálst að koma og setja upp sjónvörp og slíkt, gera tilbúið fyrir mótið auk þess sem hægt verður að chilla frameftir kvöldi og spila bara frjálst. Takið eftir því að mótshaldendur munu ekki verða viðstaddir fyrr en svona um 16:00 leitið, þannig æskilegast er að þið komið ekki mikið fyrir þann tíma. Engu að síður er ykkur frjálst að koma hvenær sem ykkur fýsir vegna þess að félagsmiðstöðin er hvort sem er opin á þessum tíma.
23:00: Húsið lokar.
Laugardagurinn 25.10.08
12:00: Húsið opnar. Æskilegt er að þeir einstaklingar sem ætla að leggja til sjónvörp, wii tölvur og slíkt sem komu ekki á föstudeginum mæti fljótlega eftir 13:00 leitið til þess að allt gangi sem hraðast fyrir sig.
13:45: Skráning í melee tvíliðaleika(2vs2)
14:00: Tvíliðaleikar melee hefjast
16:45: (Ef tvíliðaleikum melee er lokið) Skráning í melee einliðaleika(1vs1) hefst.
17:00: Hlé; fólk getur gert það sem það vill, spilað smash, fengið sér snæðing og slíkt.
17:30: Einliðaleikar melee hefjast
20:00: Matur
20:30: Einliðaleikar melee; framhald
21:30: Skráning í tvíliðaleika brawl(2vs2)
22:00: Tvíliðaleikar brawl hefjast.
00
![Question :??: :??:](/styles/default/xenforo/smilies/question.png)
Sunnudagurinn 26.10.08
12:00: Húsið opnar.
13:00: Ef tvíliðaleikum brawl hefur ekki lokið verður það gert hér.
13:30: Skráning í brawl einliðaleika(1vs1)
14:00: Brawl einliðaleikar hefjast
17:30: Hlé
18:00: Brawl einliðaleikar; framhald
??
![Question :??: :??:](/styles/default/xenforo/smilies/question.png)
Nú, til þess að allt geti gengið hratt og vel fyrir sig og að möguleiki sé að halda okkur við dagskrána þá þurfum við sem flest sjónvörp, wii tölvur og eintök af melee og brawl. Því vil ég biðja alla þá sem sjá sér fært að koma með sjónvörp, wii tölvur og eintök af leikjunum tveimur að gera það. Þið þurfið ekki að hafa áhyggjur af minniskortum fyrir melee, við notum okkar
Varðandi sjónvörpin væri besti kosturinn gömlu góðu túbusjónvörpin þar sem flest þessi nýju LCD og plasma sjónvörp eru ekki gerð fyrir leiki sem keyra á 60 fps. Þannig já, ef mögulegt er, þá endilega koma með sjónvörp.
Ég vil biðja alla sem eru staðráðnir í að mæta senda mér staðfestingarpóst á molasmash(hjá)gmail(punktur)com . Í póstinum er gott að komi fram:
- Hvað viðkomandi ætlar að leggja til(sjónvörp, wii, brawl, melee og auðvitað allar nauðsynlegar snúrur)
- Nafn og/eða internet nick name
- Hvenær hann sér fram á það að mæta á staðinn. Þetta gerir skipulagningu svo mikið auðveldari og einfaldari
[FONT="]Almennar reglur[/FONT]
- [FONT="]Þátttakendur eru ábyrgir fyrir því að kunna reglurnar. Aldrei skal endurspila meira en einn leik af viðkomandi setti(útskýrt að neðan) ef upp kemst um brot á reglum. Aðstandendum mótsins skal gert viðvart um allann ágreining sem kann að koma upp hratt og skilvíslega.[/FONT]
- [FONT="]Ekki vera asni og vera fjarverandi þegar leikir þínir eiga sér stað, annars áttu hættu á að viðkomandi leikir séu dæmdir sem þitt tap. Kynntu þér dagskránna vel áður en þú skreppur eitthvað frá. Einnig dugir líka bara að spyrja mótsaðstandanda.[/FONT]
- [FONT="]Óæskilegt er að nota þráðlausar fjarstýringar svosem wii mote‘s eða wavebird fjarstýringar vegna óáreiðanleika þeirra, batterí geta klárast, truflanir og slíkt. Það er því á ykkar ábyrgð, þið sem kjósið að nota þessar þráðlausu fjarstýringar ef ske kynni að koma upp vandamál varðandi þær. Við mælum eindregið með Gamecube fjarstýringunni.[/FONT]
- [FONT="]Öll vímuvaldandi efni eru bönnuð. Ég vildi gjarnan eiga þann möguleika að fá þetta húsnæði aftur og forstöðumaður hússins tók það skýrt fram að öll meðferð slíkra efna verður með öllu bönnuð. Reykingar leyfðar utanhúss, vel frá inngangi.[/FONT]
Það fer svo eftir mætingu hvort spilað verði pools á undan útsláttakeppni eða bara útsláttarkeppni strax. Pools virka þannig að þátttakendum er skipt niður í hópa, t.d. ef að mæta 32 þá verður þeim skipt niður í 4 hópa, 8 manns í hverjum hóp og svo spila þeir allir innbyrðis best of 3 leik og fæst 1 stig fyrir hvern sigur. Þannig ef spilari A vinnur spilara B 2 – 1, þá fær A 2 stig en B 1 stig. Svo komast 4 stigahæstu í hverju pooli áfram í útsláttarkeppni. Þetta verður skoðað betur þegar ég hef betri yfirsýn yfir hversu margir koma til með að mæta á mótið.
Útsláttarkeppnin virkar svo þannig fyrir sig að fólk spilar best of 3 leik, ef spilari tapar fer hann í svokallaðan losers bracket og ef hann tapar þar þá er hann úr leik. Svo er það bara síðasti sem stendur eftir sem vinnur J
[FONT="]
[/FONT][FONT="]Super Smash Brothers: Melee [/FONT][FONT="]
Almennar reglur[/FONT]
- [FONT="]Items verða stillt á “off“[/FONT]
- [FONT="]Spilað verður með stocks stillt á 4[/FONT]
- [FONT="]Tímamörkin verða takmörkuð við 8 mínútur.[/FONT]
- [FONT="]Spilað verður best of 3 alla leiki fyrir utan undanúrslit(5) og úrslit(7)[/FONT]
- [FONT="]Komi upp ágreiningur um port þá verður það útkljáð með steinn-skæri-blað[/FONT]
- [FONT="]Ekki er heimilt að velja sama borð og það síðasta sem viðkomandi spilari bar sigur úr býtum á.[/FONT]
- [FONT="]Skuli koma upp jafntefli t.d. ef tími rennur út þá vinnur sá sem hefur fleiri stock eftir, svo prósenta. Séu stock og prósenta beggja spilara jöfn þá verður spilaður 1 leikur með 1 stock, random borð.[/FONT]
- [FONT="]Wobbling verður ekki leyfilegt(ef þú veist ekki hvað það er þá þarftu ekki að hafa áhyggjur af því)[/FONT]
- [FONT="]Pásur að óþörfu verða ekki liðnar. Komi upp sú aðstaða að annar hvor spilari sjái sig knúinn til þess að pása þarf hann að gera grein fyrir ástæðu þess eftir á. Geti hann ekki fyllilega gert grein fyrir því fær hann viðvörun. Verði spilari uppvís af ítrekuðum óútskýrðum pásum, þá verður honum refsað.[/FONT]
- [FONT="]Leiktafir verða ekki liðnar.
[/FONT]
[FONT="]Ferli[/FONT]
[FONT="]
1. Andstæðingar velja sér sinn leikmann fyrir fyrsta leik settsins *
2. Hvor spilari má tilkynna eitt borð sem verður bannað út settið
3. Fyrsta borðið verður valið að handahófi frá listanum að neðan **
4. Báðum spilurum er heimilt að reset-a í byrjun hvers setts (L + R + A + START) séu þeir ósáttir við borðið sem valið var af handahófi, en þó aðeins áður en fyrsti leikur er byrjaður. ***[/FONT]
[FONT="]5. Sá sem tapaði síðasta leik tilkynnir andstæðingi sínum hvaða borð hann hyggst spila í næsta leik annað hvort af random stage listanum eða counter stage listanum.[/FONT]
[FONT="]6. Sigurvegar síðasta leiks velur sér leikmann (character)
7. Sá sem tapaði síðasta leik velur sér leikmann (character)
8. Endurtaka skal skref 5-8 fyrir alla komandi leiki
*Leyfilegt er að notast við svokallað double blind character selection fyrir þennan leik (Mótsaðstandandi er kallaður til, báðir spilarar segja þeim tiltekna mótsaðstandanda hvaða leikmann(character) þeir kjósa að spila í fyrsta leik viðkomandi setts, síðan velja þeir báðir sinn leikmann samtímis og mótsaðstandandinn staðfestir að það sé sá leikmaður sem honum var tilkynntur)
**Andstæðingar mega einnig sammælast um val á borði
***Leikur telst byrjaður hafi prósenta annars hvors spilarans farið yfir núll (ATH: hægt er að resetta þó að leikurinn sé ennþá “now loading“). [/FONT]
[FONT="]
Random Stage List
Dream Land: Fountain of Dreams
Kanto: Pokémon Stadium
Past Stages: Dream Land
Special Stages: Final Destination
Special Stages: Battlefield
Yoshi's Island: Yoshi's Story
[/FONT]
[FONT="]Counter Stage List[/FONT]
[FONT="]Past Stages: Kongo Jungle
Mushroom Kingdom: Rainbow Cruise
F-Zero Grand Prix: Mute City
Kanto Skies: Poke Floats
Lylat System: Corneria
Planet Zebes: Brinstar
Banned Stage List[/FONT]
[FONT="]DK Island: Jungle Japes
Dream Land: Green Greens[/FONT]
[FONT="]Mushroom Kingdom: Princess Peach's Castle
Mushroom Kingdom II[/FONT]
[FONT="]DK Island: Kongo Jungle
Eagleland: Onett
Eagleland: Fourside
F-Zero Grand Prix: Big Blue
Hyrule Temple
Infinite Glacier: Icicle Mountain
Lylat System: Venom
Mushroom Kingdom I
Yoshi's Island: Yoshi's Island
Past Stages: Yoshi's Island
Superflat World: Flat Zone
Termina: Great Bay
[/FONT]
Takið eftir því að leyfilegt er að spila á þessum bönnuðu borðum á þeim forsendum að báðir spilarar veiti fullt samþykki þess.
[FONT="]Auka reglur fyrir tvíliðaleika(2vs2)[/FONT]
- [FONT="]Life Stealing verður leyft [/FONT]
- [FONT="]Team attack verður stillt á ON[/FONT]
- [FONT="]F-Zero Grand Prix: Mute City verður bætt við Banned Stage List(Lagg vesen)[/FONT]
- [FONT="]Dream Land: Fountain of Dreams verður bætt við Banned Stage List(Lagg vesen)[/FONT]
[/FONT]
[FONT="]Almennar reglur[/FONT]
- [FONT="]3 Stock[/FONT]
- [FONT="]8 mínútna tímamörk[/FONT]
- [FONT="]Items verða stillt á "off" og "none"[/FONT]
- [FONT="]Allir leikir verða spilaðir best of 3 matches og semi-finals and finals verða spiluð best of 5.[/FONT]
- [FONT="]Komi upp ágreiningur varðandi controller ports þá verður slíkur ágreiningur útkljáður með steinn-skæri-blað.[/FONT]
- [FONT="]Ekki er leyfilegt að spilari velji aftur sama borð og hann hefur þegar unnið á í viðkomandi setti nema þá að þeir sammælist um það. [/FONT]
- [FONT="]Ef tíminn rennur út þá sigrar sá sem á fleiri líf. Séu báðir spilarar með jafnmörg líf gildir prósenta, sá sem hefur færri prósentur vinnur. Séu báðir spilarar með jafnmörg stock skal mótsaðstandanda gert viðvart og hann ákveður hvernig málið skuli útkljáð(mjög ólíklegt að þetta gerist).[/FONT]
- [FONT="]Metaknight's Infinite Cape glitch er bannað.[/FONT]
- [FONT="]Þátttakendur bera ábyrgð á sinni fjarstýringu og name tag. Allir tæknilegir örðugleikar sem kunna að koma upp eru á ykkar ábyrgð, svo ef það er mögulegt þá ráðleggjum við ykkur að koma með auka fjarstýringu og alltaf athuga hvort réttar stillingar séu notaðar ÁÐUR en leikur á sér stað. Ef restarta á leik vegna vandamála af hálfu fjarstýringa þá verða báðir/bæði spilarar/lið að samþykkja það
[/FONT] - [FONT="]Fyrir tvíliðaleika: [/FONT][FONT="]Leyfilegt er að fá lánuð líf hjá liðsfélaga sínum tapi annar spilari öllum sínum 3 lífum. Team attack verður still á "ON"[/FONT]
- [FONT="]Leiktafir verða ekki liðnar. [/FONT]
[/FONT]
[FONT="]Ferli:[/FONT][FONT="]
1. Mótspilarar velja sér leikmann fyrir fyrsta leik settsins. *
2. Mótspilarar hefja striking ferlið (útskýrt að neðan)
3. Báðir spilarar/bæði lið velja eitt borð sem er bannað sem counterpicks út settið
4. Fyrsti leikurinn er spilaður og notast verður við það borð sem vali var í skrefi 2
5. Tapandi spilari/lið velur borð annað hvort frá Starter listanum eða Counter listanum[/FONT]
[FONT="]6. Sigurvegari/ar síðasta leikjar velur leikmann (character)
7. Tapandi spilari/lið velur leikmann (character)
8. Endurtakið skref 5-7 fyrir alla leiki settsins.
*Krefjast má “Double blind” leikmannavals(útskýrt að ofan í melee reglum)
[/FONT]
[FONT="]Stages[/FONT][FONT="]
Notast verður við svokallað striking system. Það virkar á þá vegu að þátttakendur skiptast á að velja burtu borð af starter listanum þangað til einungis eitt stendur eftir. Það borð verður þá spilað í fyrsta leik viðkomandi setts. Svo heldur settið bara áfram sinn vanagang og borðin sem valin voru burt er leyfilegt að counter picka.
Starter
Battlefield
Final Destination
Smashville
Yoshi's Island[/FONT]
[FONT="]Lylat Cruise[/FONT]
[FONT="]
Counter[/FONT]
[FONT="]Halberd[/FONT]
[FONT="]Frigate Orpheon
Delfino
Castle Siege[/FONT]
[FONT="]Pokémon Stadium 1
Brinstar
Corneria
Distant Planet
Luigi's Mansion
Pirate Ship
Pokémon Stadium 2
Rainbow Cruise[/FONT]
[FONT="]Banned[/FONT]
[FONT="]Norfair[/FONT]
[FONT="]Jungle Japes
Green Greens
Mario Circuit
Onett
Port Town Aero Dive
Skyworld
75m
Big Blue
Bridge of Eldin
Flat Zone 2
Hanenbow
Hyrule Temple
Mario Bros.
Mushroomy Kingdom I
Mushroomy Kingdom II
New Pork City
Rumble Falls
Shadow Moses
Spear Pillar[/FONT]
[FONT="]The Summit
Wario Ware
[/FONT]Takið eftir því að leyfilegt er að spila á þessum bönnuðu borðum á þeim forsendum að báðir spilarar veiti fullt samþykki þess.
[FONT="]Verðlaunaskipting
[/FONT] [FONT="]Peningur alls: [/FONT]
[FONT="]Melee einliðaleikar – 30% (30%)[/FONT]
[FONT="]Melee tvíliðaleikar – 10% (20%)[/FONT]
[FONT="]Brawl einliðaleikar – 30% (30%)[/FONT]
[FONT="]Brawl tvíliðaleikar – 10% (20%)[/FONT]
[FONT="]Veitingar – 20% (Ekki alveg tryggt, en ef ekki verður af þessu þá taka gildi prósenturnar í svigunum.)[/FONT]
[FONT="]Skiptingin fyrir hvert mót verður svohljóðandi:
[/FONT] [FONT="]1. sætið: 55%[/FONT]
[FONT="]2. sætið: 30%[/FONT]
[FONT="]3. sætið: 10%[/FONT]
[FONT="]4. sætið: 5%[/FONT]
EDIT: Það hefur verið að koma upp smá misskilningur varðandi verðlaunaskiptingar. Ef eitthvað er óljóst, smelltu þá hér: http://www.smashboards.com/showpost.php?p=5581347&postcount=10
Listi yfir fólk sem ætlar að mæta:
1. Stormblast - Ásgeir - Mótshaldari
2. Grimmlingur - Ívar - Mótshaldari
3. OfurAlli
4. Ólafur
5. Eggert
6. Solitaire
7. Dark2
8. elev135
9. Siggi
11. Plomid
12. Jonki
13. HumanIce
14. Halli
15. Johnny727
16. HaukurH
17. KáriH
18. Bjartur
19. Padfoot
20. Gexus
21. aronkh
22. Manure666
23. Baulan
24. Tumi23
25. Leirfinnur
26. Wolfen
27. Valþór
[FONT="]Hafa samband[/FONT]
[FONT="]Ásgeir:[/FONT]
- [FONT="]Email: molasmash(hjá)gmail(punktur)com[/FONT]
- [FONT="]Msn: asgaur@visir.is (athugið að ég svara ekki, né les póst sem sendur er á þetta netfang, þetta er einungis msn-ið mitt.)[/FONT]
- [FONT="]Sími: 6981034[/FONT]
[FONT="]Einnig, ef þið hafið einhverjar tillögur, gangrýni eða eitthvað þá endilega láta allt slíkt flakka.[/FONT]
[FONT="]Hlakka til að sjá ykkur! =)[/FONT]